er ekki alveg dauð....

þá er vinnuvika 2 liðin og hlutirnir svona alveg að komast í sitt rétta horf. Búin að fara tvisvar í berjamó og líka búin að borða öll berin, annaðhvort er ég svona gráðug eða ég er svona lélegur tínari hehehehe hvort skyldi það nú vera nema bæði sé Whistling krækiberin eru orðin þokkalega stór en og það er sko nóg af þeim, þar sem ég hef verið má passa sig á að drukkna ekki, þau vaxa meira að seigja upp úr mosanum það eru allar þúfur kolsvartar,hvort sem lyng er undir eða ekki. Bláberin eru enn frekar smá en það er nóg af þeim, ætli ég fari ekki aftur eftir helgi og ath hvort þau hafi ekki stækkað eitthvað smá. Svo er planið að skreppa í sveppi fljótlega er einmitt nýbúinn með síðasta pokann frá því í fyrra.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hó granni, gott að vita til þess að þú sért ekki dö.

Knúseríkvitterísúkkulaðikveðja frá granna konunni á Dalbakkanum

Lilja Björk (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 13:28

2 Smámynd: Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir

segðu það er svo gott að vera lifandi er bara búin að vera hrikalega blogglöt undanfarið

Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir, 31.8.2008 kl. 14:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband