Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir

endalaust skemmtun

úff já það er búið að vera brjálað að gera og þessi helgi engin undantekning var í hrikalega skemmtilegu fertugs afmæli. já það þarf að fara að finna þá sem eru með mér í nefndinni og skipuleggja eitthvað skemmtilegt. :)

Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir, sun. 8. júní 2008

vinkona

halló vinkona ég sé ad tad re nó ad gera hjá tér í djammi ekki gleyma 30ára fermingarafmæli tin vinkona iris

iris (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 6. júní 2008

senn líður að þorra

Það stendur ekki lítið til!! Veit að þorrablótið verður frábært að vanda og ekki spurning hver verður aðalstjarnan. Hún kemur til með að ljóma eins og sannar stjörnur einar gera. mamma

asta Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 19. jan. 2008

Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir

Velkomin á austfirði

Verið æfinlega velkomin :)skila kveðjunni til Sigmars og gangi þér vel með öklann Guðný

Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir, fös. 19. okt. 2007

Hugum til ykkar

Austurförinn fór auðruvísi en við ætluðum vona að ekki verði langt í að við komum í heimsókn,skilaðu rosa góðri kveðju til Sigmars,knús að norðan Guðný og Hörður

Guðný Karlsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 17. okt. 2007

Mikið er Guðs lánið

Guð hvað ég er fegin að heyra að enginn varð undir bláberjum á flegi ferð. Þáu geta verið stór varasöm. En mikið eru þau holl og góð. Las í Mogganum að bláber (og væntanlega þá líka aðalber og aðalbláber) eru stútfull af allskonar hollustu og andoxunarefnum sem halda okkur ungum fram á efstu ár. Ætla að liggja í berjum og sanna þessi ósköp. Mamma

asta Einarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 2. sept. 2007

Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir

takk fyrir komuna

alltaf gaman að hitta ykkur mæðgin :)

Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir, fös. 10. ágú. 2007

Hafdís Jóhannsdóttir

Takk fyrir kaffið

Hæhæ bara að kvitta fyrir mig. Mikið var nú gaman að koma loksins til þín. Takk fyrir okkur

Hafdís Jóhannsdóttir, lau. 4. ágú. 2007

Hafdís Jóhannsdóttir

bara að kvitta

sæl Rak inn nefið, bara að kvitta fyrir það. kv Hafdís Jóhanns

Hafdís Jóhannsdóttir, fim. 21. júní 2007

Hafdís Jóhannsdóttir

Halló halló

Hæ gaman að fá línu frá þér. Eg ákvað að vera fyrst til að kvitta í gestabókina þina. Svo hér kemur fyrsta kvitt.....Hafdís Jóhanns :)

Hafdís Jóhannsdóttir, mið. 23. maí 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband