FARVELL JÚRÓVISJÓN.

jæja þá er júróvisjon lokið. Eiríkur stóð sig stórvel eins og gömlum rokkara sæmir en þrátt fyrir rauða hárið frábæran söng og íslenska "frumorkukraftinn" þá náði það ekki að heilla balkanlöndin og Eiríkur okkar á leiðinni heim. En það er líka allt í lagi við erum best hvernig sem á það er litið Smile  það eru bara þessi skrítnu lönd þarna úti í heimi sem kunna ekki gott að meta -eða þekkja þau kannski hann Eika okkar eitthvað, nei ég bara held ekki, annars hefði nú ekki farið svona fyrir okkur held við ættum bara að vera með sér norðurlanda keppni við myndum sko rúlla henni upp Grin

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Sammála, Eiríkur var samt flottastur.  Það verður að fara að breyta þessari keppni þannig að svæðakeppnir séu haldnar sem forkeppnir (Norðurlaönd, Austurblokki, Mið Evrópa o.s.frv) of síðan verði ein stór með kannski 5 þeim efstu úr þessum forkeppnum!

Vilborg Traustadóttir, 10.5.2007 kl. 23:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband